Erfðabreyttar lífverur
Útlit
![](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/2/29/Golden_Rice.jpg/220px-Golden_Rice.jpg)
Erfðabreyttar lífverur eru lífverur þar sem erfðaefni hefur verið breytt með aðferðum erfðatækni. Erfðabreyttar lífverur geta verið allt frá örverum eins og bakteríum eða geri í jurtir, fiska og spendýr. Erfðabreyttar lífverur eru notaðar til að framleiða erfðabreytt matvæli en einnig í vísindatilraunum og til að framleiða aðrar vörur en matvæli.