Fara í innihald

Dragóni

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Franskur dragóni á hestbaki á ljósmynd eftir Édouard Detaille frá 1876.

Dragónar voru upphaflega fótgönguliðar sem fengið höfðu þjálfun í reiðmennsku og notuðust við hesta til að ferðast milli orrusta en börðust annars á fæti. Dragónar voru algengir í herjum Evrópu frá 17. öld til 19. aldar. Á 18. öld breyttust dragónar í léttvopnað riddaralið. Í dag koma dragónar aðallega fyrir sem heiðursvörður.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.