Fara í innihald

Líbanonsedrus

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Cedrus libani)
Líbanonsedrus
Líbanonsedrus
Líbanonsedrus
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Þallarætt (Pinaceae)
Ættkvísl: Sedrus (Cedrus)
Tegund:
C. libani

Tvínefni
Cedrus libani
A.Rich.

Samheiti

C. libani subsp. atlantica (Endl.) Batt. & Trab.

Líbanonsedrus (fræðiheiti: Cedrus libani) er sígrænt tré af þallarætt. Flestar heimildir[2][3][4][5][6][7][8][9] telja að hann skiptist í tvær undirtegundir, en nokkrar[10][11] telja hann Atlassedrus (Cedrus atlantica) og Kýpursedrus (Cedrus brevifolia) til hans. Ekki er endanlega útkljáð með það.

Hann er ættaður frá austurhluta Miðjarðarhafssvæðisins (Tyrkland, Sýrland og Líbanon).[12]

Barr

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Gardner, M. (2013). Cedrus libani. Rauði listi IUCN yfir tegundir í hættu. 2013: e.T46191675A46192926. doi:10.2305/IUCN.UK.2013-1.RLTS.T46191675A46192926.en.
  2. Gymnosperm database Cedrus.
  3. GRIN Taxonomy for Plants Cedrus Geymt 20 janúar 2009 í Wayback Machine.
  4. NCBI Taxonomy Browser Cedrus.
  5. Flora of China vol. 4
  6. Qiao, C.-Y., Jin-Hua Ran, Yan Li and Xiao-Quan Wang (2007): Phylogeny and Biogeography of Cedrus (Pinaceae) Inferred from Sequences of Seven Paternal Chloroplast and Maternal Mitochondrial DNA Regions. Annals of Botany 100(3):573-580. Available online
  7. Farjon, A. (1990). Pinaceae. Drawings and Descriptions of the Genera. Koeltz Scientific Books ISBN 3-87429-298-3.
  8. Farjon, A. (2008). A Natural History of Conifers. Timber Press ISBN 0-88192-869-0.
  9. Christou, K. A. (1991). The genetic and taxonomic status of Cyprus cedar, Cedrus brevifolia (Hook.) Henry. Mediterranean Agronomic Institute of Chania, Greece.
  10. Güner, A., Özhatay, N., Ekim, T., & Başer, K. H. C. (ed.). 2000. Flora of Turkey and the East Aegean Islands 11 (Supplement 2): 5–6. Edinburgh University Press. ISBN 0-7486-1409-5
  11. Eckenwalder, J. E. (2009). Conifers of the World: The Complete Reference. Timber Press ISBN 0-88192-974-3.
  12. Gaussen, H. (1964). Genre Cedrus. Les Formes Actuelles. Trav. Lab. For. Toulouse T2 V1 11: 295-320
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.