Bergfræði
Útlit

Bergfræði eða jarðvegsfræði er undirgrein jarðfræðinnar sem fæst við rannsóknir á bergi og þeim aðstæðum sem það myndast við. Þeir sem leggja stund á greinina kallast bergfræðingar (eða jarðvegsfræðingar). Undirgreinar bergfræðinnar eru storkubergsfræði, myndbreytingarbergsfræði og setbergsfræði.