Fara í innihald

Bălţi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Staðsetning Bălţi innan Moldóvu.

Bălţi er næststærsta borgin í Moldóvu og er mesta iðnaðar- og verslunarmiðja landsins. Borgin er í norðurhluta landsins við ánna Răut. Árið 2019 voru íbúar borgarinnar 146.000 talsins.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.