Bălţi
Útlit
Bălţi er næststærsta borgin í Moldóvu og er mesta iðnaðar- og verslunarmiðja landsins. Borgin er í norðurhluta landsins við ánna Răut. Árið 2019 voru íbúar borgarinnar 146.000 talsins.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Category:Bălţi.