1279
Útlit
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1279 (MCCLXXIX í rómverskum tölum)
Á Íslandi
[breyta | breyta frumkóða]- Oddi Þórarinssyni veitt aflausn og bein hans grafin upp á Seylu, þar sem þau höfðu legið í óvígðri mold frá því að hann féll í Geldingaholti, flutt í Skálholt og grafin þar með yfirsöng Árna Þorlákssonar biskups.´
Fædd
Dáin
- Vermundur Halldórsson, ábóti í Þingeyraklaustri.
Erlendis
[breyta | breyta frumkóða]- 5. mars - Litháar, undir stjórn stórfurstans Traidenis, sigruðu Þýsku riddarana í orrustunni við Aizkrauklė.
- 19. mars - Kúblaí Kan sigraði Songveldið og lauk þar með við að leggja Kína undir Júanveldið.
- Enska myntsláttan flutti í Lundúnaturn.
Fædd
Dáin
- 16. febrúar - Alfons 3., konungur Portúgals (f. 1210).
- 7. desember - Boleslás 5., konungur Póllands (f. 1226).