Þerna eða vinnudýr er sá hópur býflugna sem sinnir flestum störfum í býflugnabúinnu. Orðið getur einnig átt við starfið þerna: þjónustustúlka eða fugl af þernuætt (Sternidae).[1]