Fara í innihald

Þerna

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Þernur (ásamt drottningu)

Þerna eða vinnudýr er sá hópur býflugna sem sinnir flestum störfum í býflugnabúinnu. Orðið getur einnig átt við starfið þerna: þjónustustúlka eða fugl af þernuætt (Sternidae).[1]

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  1. „Íslensk nútímamálsorðabók“. islenskordabok.arnastofnun.is (enska). Sótt 25. október 2022.