Fara í innihald

Ígulber

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ígulber
Ígulber (aldin)
Ígulber (aldin)
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
(óraðað): Dulfrævingar (Angiosperma)
(óraðað) Tvíkímblöðungar (Eudicots)
(óraðað) Rosids
Ættbálkur: Sábuberjabálkur (Sapindales)
Ætt: Sápuberjaætt (Sapindaceae)
Ættkvísl: Nephelium
Tegund:
N. lappaceum

Tvínefni
Nephelium lappaceum
L.

Ígulber (eða rambutan) (fræðiheiti: Nephelium lappaceum) er venjulega haft um loðin aldin trjáa af sápuberjaætt. Ígulberjatrén vaxa í suðaustanverðir Asíu. Aldin trjánna, ígulberin, eru skærrauð og alsett kræklóttum öngum. Aldinkjötið er hvítt, sætt og safaríkt og inni í því er harður kjarni (fræið) sem er óætt. Ígulber eru skyld litkaberjum (Lychee) enda ekki ósvipuð útlits.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.