Fara í innihald

Foss

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 7. maí 2023 kl. 15:30 eftir Rei Momo (spjall | framlög) Útgáfa frá 7. maí 2023 kl. 15:30 eftir Rei Momo (spjall | framlög) (Myndir af þekktum fossum)
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)

Foss er landslagsþáttur sem myndast þegar á, lækur eða fljót rennur fram af stalli, sem getur t. d. verið fjallsbrún, bergstallur eða klöpp og fellur niður í t.d. gljúfur, gil eða dal eða á undirlendi.

Iguazu-fossar, Argentína

Myndir af þekktum fossum

[breyta | breyta frumkóða]