Fara í innihald

1666

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Ár

1663 1664 166516661667 1668 1669

Áratugir

1651-16601661-16701671-1680

Aldir

16. öldin17. öldin18. öldin

Árið 1666 (MDCLXVI í rómverskum tölum) var 66. ár 17. aldar sem hófst á föstudegi samkvæmt gregoríska tímatalinu en mánudegi samkvæmt júlíska tímatalinu sem er tíu dögum á eftir. Árið var kallað annus mirabilis í Englandi. Þetta var líka árið sem hefur alla rómversku tölustafina í ártalinu í röð þannig að hver kemur fyrir einu sinni.

Atburðir

Samtímamálverk af Lundúnabrunanum mikla.

Ódagsettir atburðir

Fædd

Dáin

Opinberar aftökur

  • Ónafngreind kona frá Rútsstöðum á Flóa tekin af lífi vegna dulsmáls.[1]

Ódagsett

Tilvísanir

  1. Skrá á vef rannsóknarverkefnisins Dysjar hinna dauðu, á slóðinni https://dhd.hi.is/gogn/Info.pdf, sótt 15.2.20202.