Fara í innihald

Forsíða

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Velkomin á Wikipediu,

frjálsa alfræðiritið sem allir geta unnið að.

Grein mánaðarins

Elizabeth Holmes

Elizabeth Holmes

Elizabeth Holmes er bandarísk athafnakona, fyrrverandi frumkvöðull í líftæknigeiranum og dæmdur fjársvikari. Holmes var framkvæmdastjóri heilbrigðistæknifyrirtækisins Theranos, sem hún stofnaði þegar hún var nítján ára gömul. Andvirði Theranos rauk upp í marga milljarða Bandaríkjadala eftir að fyrirtækið tilkynnti að það hefði þróað búnað sem átti að geta framkvæmt blóðprufur með aðeins fáeinum blóðdropum sem hægt væri að taka með nál í fingur.

Árið 2015 taldi tímaritið Forbes Holmes yngsta og auðugasta „sjálfskapaða“ kvenkyns milljarðamæring í Bandaríkjunum. Næsta ár fóru hins vegar að koma fram ábendingar um að fyrirtækið hefði sagt fjárfestum ósatt um það hvað nýi blóðprufubúnaðurinn gat gert og hve langt þróun hans var komin. Þetta leiddi til þess að mat á andvirði Theranos hríðféll og Holmes var ákærð fyrir fjársvik. Holmes var að endingu sakfelld vegna stórfelldra fjársvika árið 2022 og dæmd í rúmlega ellefu ára fangelsi.

Vissir þú...

Samsett hreyfimynd sem sýnir afstöðu tunglsins gagnvart jörðu yfir einn mánuð.
Samsett hreyfimynd sem sýnir afstöðu tunglsins gagnvart jörðu yfir einn mánuð.
  • … að sjúkdómurinn ristill kemur upp þegar hlaupabóluveira í líkamanum vaknar af dvala, oft mörgum árum eftir að maður hefur sýkst af hlaupabólunni?
  • … að tunglvik (sjá mynd) valda því að rúmur helmingur yfirborðs tunglsins (59%) er sýnilegur frá jörðu?

Fréttir

Ekrem İmamoğlu

Yfirstandandi: Borgarastyrjöldin í Jemen  • Borgarastyrjöldin í Súdan  • Innrás Rússa í Úkraínu / Stríð Rússlands og Úkraínu  • Stríð Ísraels og Hamas  • Sýrlenska borgarastyrjöldin
Nýleg andlát: Val Kilmer (1. apríl)

Merkisviðburðir

2. apríl

Systurverkefni

Commons Commons
Samnýtt margmiðlunarsafn
Incubator Incubator
Ræktun nýrra verkefna
Meta-Wiki Meta-Wiki
Samvinna milli allra verkefna
Wikiorðabók Wikiorðabók
Orðabók og samheitaorðabók
Wikidata Wikidata
Samnýttur þekkingargrunnur
Wikibækur Wikibækur
Frjálsar kennslu- og handbækur
Wikifréttir Wikifréttir
Frjáls blaðamennska
Wikivitnun Wikivitnun
Safn tilvitnana
Wikiheimild Wikiheimild
Forntextar og frjálst efni
Wikilífverur Wikilífverur
Safn tegunda lífvera
Wikiháskóli Wikiháskóli
Frjálst kennsluefni og verkefni
Wikivoyage Wikivoyage
Ferðaleiðarvísar
Wikifunctions Wikifunctions
Notkun gagna með kóða
Phabricator Phabricator
Hugbúnaðarvillur
MediaWiki MediaWiki
Þróun hugbúnaðarins
WikiTech WikiTech
Upplýsingar um hugbúnaðinn
Wikispore Wikispore
Verkefni í tilraunaskyni