Fara í innihald

Forsíða

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Velkomin á Wikipediu,

frjálsa alfræðiritið sem allir geta unnið að.

Grein mánaðarins

Jimmy Carter

Carter árið 1977

James Earl „Jimmy“ Carter, Jr. (1. október 1924 - 29. desember 2024) var bandarískur stjórnmálamaður úr Demókrataflokknum. Hann var 39. forseti Bandaríkjanna á árunum 1977-1981 og vann friðarverðlaun Nóbels árið 2002.

Jimmy Carter var kjörinn forseti í kosningunum 1976, þar sem hann sigraði sitjandi forsetann Gerald Ford. Ford hafði áður verið varaforseti en hafði tekið við forsetaembættinu af Richard Nixon sem sagði af sér vegna Watergatemálsins. Carter náði kjöri á forsetastól sem pólitískur utangarðsmaður sem var ósnertur af hneykslismálum sem höfðu sett bletti á síðustu ríkisstjórnir landsins. Þrátt fyrir að koma þannig í Hvíta húsið með ferskum andvara glataði Carter smám saman vinsældum sínum vegna versnandi efnahagsástands í kjölfar olíukreppunnar 1979 og þjóðarauðmýkinga á borð við innrás Sovétmanna í Afganistan og gíslatökuna í Teheran. Þessir erfiðleikar stuðluðu að því að Carter tapaði endurkjöri á móti Ronald Reagan, frambjóðanda Repúblikana, í forsetakosningunum 1980.

Vissir þú...

Orrustan í Þjóðborgarskógi
Orrustan í Þjóðborgarskógi

Fréttir

Kristrún Frostadóttir

Yfirstandandi: Borgarastyrjöldin í Jemen  • Borgarastyrjöldin í Súdan  • Innrás Rússa í Úkraínu / Stríð Rússlands og Úkraínu  • Stríð Ísraels og Hamas  • Sýrlenska borgarastyrjöldin
Nýleg andlát: Jean-Marie Le Pen (7. janúar)  • David Lodge (1. janúar)  • Jimmy Carter (29. desember)  • Gylfi Pálsson (29. desember)  • Manmohan Singh (26. desember)  • Desi Bouterse (23. desember)

Merkisviðburðir

15. janúar

Systurverkefni

Commons Commons
Samnýtt margmiðlunarsafn
Incubator Incubator
Ræktun nýrra verkefna
Meta-Wiki Meta-Wiki
Samvinna milli allra verkefna
Wikiorðabók Wikiorðabók
Orðabók og samheitaorðabók
Wikidata Wikidata
Samnýttur þekkingargrunnur
Wikibækur Wikibækur
Frjálsar kennslu- og handbækur
Wikifréttir Wikifréttir
Frjáls blaðamennska
Wikivitnun Wikivitnun
Safn tilvitnana
Wikiheimild Wikiheimild
Forntextar og frjálst efni
Wikilífverur Wikilífverur
Safn tegunda lífvera
Wikiháskóli Wikiháskóli
Frjálst kennsluefni og verkefni
Wikivoyage Wikivoyage
Ferðaleiðarvísar
Wikifunctions Wikifunctions
Notkun gagna með kóða
Phabricator Phabricator
Hugbúnaðarvillur
MediaWiki MediaWiki
Þróun hugbúnaðarins
WikiTech WikiTech
Upplýsingar um hugbúnaðinn
Wikispore Wikispore
Verkefni í tilraunaskyni