Fara í innihald

Belgorodfylki

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kort sem sýnir staðsetningu Belgorodfylkis í Rússlandi.

Belgorodfylki (rússneska: Белгоро́дская о́бласть, Belgorodskaja oblast) er fylki (oblast) í Rússlandi. Fylkið er í suðvesturhluta Rússlands við landamærin að Úkraínu. Höfuðstaður fylkisins er Belgorod. Íbúafjöldi var ein og hálf milljón árið 2010.

Í Stríði Rússlands og Úkraínu hafa verið gerðar árásir á Belgorod af hendi Úkraínumanna. Úkraínskir hermenn hafa einnig ráðist þar inn. [1]

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Zelensky confirms Ukraine troops in Russias Belgorod region BBC, sótt 8. apríl 2025