Beint í aðalefni

mynd sem raunverulegir ferðalangar hafa deilt

Hvernig virkar þetta?

  • 1

    Þetta byrjar með bókun

    Þetta byrjar með bókun

    Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.

  • 2

    Svo kemur ferðalagið

    Svo kemur ferðalagið

    Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.

  • Og að lokum, umsögn

    Og að lokum, umsögn

    Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.

Vinsæl lönd

  • Exceptional 1bedroom apartment in the heart of Downtown

    - „Frábær staðsetning í miðbæ Dubai. Við vorum 1 mínútu að ganga yfir í Dubai Mall. Rúmgóð íbúð og aðstaða öll mjög góð.“

  • Citadines on Bourke Melbourne

    - „Frábær staðsetning, mjög rúmgott herbergi starfsfólk sem var tilbúið að aðstoða“

  • Hotel Trianon Paulista

    - „Hótelið er mjög vel staðsett og hentaði fyrir það sem við vorum að gera þessa daga. Morgunmaturinn var fjölbreyttur og góður. Starfsfólk var mjög vingjarnlegt og hjálplegt og herbergið rúmgott og hreint. Við höfum verið þarna áður og munum örugglega koma aftur.“

  • Fairmont Vancouver Airport In-Terminal Hotel

    - „Þjónustan var frábær, allt frá innritun til brottfarar“

  • Hotel AMANO Grand Central

    - „Frábær staðsetning, allt virkaði vel. Baðherbergið útbúið baðkari sem var æðislegt að leggjast í eftir langan dag á göngu um borgina. Góð kaffivél.“

  • Spanish Sunrise Las Americas

    - „Virkulega flitt íbúð. Tvær avalir í sömu átt.pgjávaðinn á kbölfin hafði emgin áhrif því svalir og gluggar voru bel winangraðit. Loftkælingnotuð ánóttunni.“

  • Chez Zenovia

    - „Rosalega góður allt til staðar sem manni vantar í íbúðinni allt tandur hreint svefnsófinn þægilegur sængur og koddar æðislegir 😊 Húsvörðurinn sem sér um íbúðina mjög hjálplegur og svarar öllum spurningum strax 😊 Lego búðin 2 mínútur frá íbúðinni og rosastórt verslunarkjarni með fullt af búðum og veigingarstaðir allt í kring“

  • Maldron Hotel Brighton City Centre

    - „Staðsetningin alveg frábær, stutt í allt!“

  • Emerald Villas & Suites - The Finest Hotels Of The World

    - „Þjónustan framúrskarandi. Aðstaðan geggjuð.“

  • HOME VILLA

    - „Allt var frábært og eins og í lýsingunni.“

  • Brunelleschi L Holidays

    - „upp á 💯 %. Fallegt og hreint herbergi með huggulegri verönd. Gestgjafar afar hjálpsamir og upplýsandi. Staðsetning allveg frábær. Við hlökkum til koma aftur.“

  • AKARIYA Hostel

    - „Frábær gisting á góðu verði. Gestgjafinn, Suzy, var mjög hjálpleg og vingjarnleg. Stutt ganga í miðbæinn þar sem eru margir veitingastaðir.“

  • Hotel Royal Signature

    - „Fínt hotel á fínu verði.“

  • Hotel2Stay

    - „Staðsetningin var mjög góð, 2 mínútur í næstu strætóstöð og 5 mínútur í næstu lestarstöð. Starfsfólkið var virkilega hjálplegt . Það var æfingarsalur á hótelinu ásamt þvottavél og þurrkara. Hægt að kaupa kaffi í anddyrinu ásamt snakki. Smá vinnuaðstaða er fyrir þá sem þurfa sem ég nýtti mér.“

  • Flatbook - City Center Apartments Sw Barbary

    - „Staðsetning góð og allt mjög snyrtilegt og hreint“

  • Lisbon Serviced Apartments - Baixa Castelo

    - „Mjög fallegt og hreint. Staðsetning frábær❤️“

  • Beyond Skywalk Nangshi

    - „Staðsetningin og útsýnið var frábært. Gisti í tjaldinu sem var mjög snyrtilegt og skemmtileg upplifun.“

  • Golden Tulip Istanbul Bayrampasa

    - „Frábær þjónusta í alla staði, hreinlæti 100%, starfsfólk til fyrirmyndar. Gullfallegt hótel og mjög gott að vera á“

  • South Facing Pool Villa Spa Remodeled Floor to Ceiling Southern Dunes

    - „Húsið var ótrúlega hreint og flott. Starfsfólk mjög hjalplegt og svaraði skilaboðun hratt. Aðstaða frábær, walmart bara a horninu.“

Nýlegar umsagnir

  • Sunnuberg Guesthouse

    Hofsós, Ísland

    Meðaleinkunn umsagna: 8,3
    • Jákvætt í umsögninni

      Ég vil nota tækifærið og þakka kærlega fyrir. Húsið er glitrandi hreint. Við nutum bæði mjög fallegs útsýnis yfir hafið frá herberginu og afslappandi svefnsins. Það er gott hjarta í öllu. við munum aldrei gleyma þessum frábæra stað. takk fyrir það. frá Sviss Michèle und Bruno

    • Neikvætt í umsögninni

      -

    Umsögn skrifuð: 24. janúar 2025 Dvöl: janúar 2025
    Michèle Sviss
  • Konvin Hotel by Reykjavik Keflavik Airport

    Keflavík, Ísland

    Meðaleinkunn umsagna: 8,3
    • Jákvætt í umsögninni

      Herbergið var ískalt, sváfum hvorugt. Skutlað á flugvöllinn kom 13 mínútum of seint og við þurftum að bíða úti í skítakulda.

    • Neikvætt í umsögninni

      Sjá svar ofar.

    Umsögn skrifuð: 23. janúar 2025 Dvöl: janúar 2025
    Tryggvi Ísland
  • Hotel Reykjavík Grand

    Reykjavík, Ísland

    Meðaleinkunn umsagna: 8,4
    • Jákvætt í umsögninni

      Góð bílastæði, frábær þjónusta og flottur veitingastaður, hreint og flott hótel, allt upp á 10.

    Umsögn skrifuð: 22. janúar 2025 Dvöl: janúar 2025
    Reynir Ísland
  • Hotel Lotus

    Reykjavík, Ísland

    Meðaleinkunn umsagna: 9
    • Jákvætt í umsögninni

      Morgunverðurinn var þokkalegur.. staðsetningin hentaði mér vel

    Umsögn skrifuð: 24. janúar 2025 Dvöl: janúar 2025
    Harðarson Ísland
  • Hotel Selfoss

    Selfoss, Ísland

    Meðaleinkunn umsagna: 8,4
    • Jákvætt í umsögninni

      Spa var æðislegt útsyni yfir Ölfus á og kirkjuna

    • Neikvætt í umsögninni

      Herbigið orðið lúið á köflum dýnan var slopp

    Umsögn skrifuð: 24. janúar 2025 Dvöl: janúar 2025
    Arnar Ísland
  • Aurora Hotel at Reykjavik-Keflavik Airport Terminal KEF

    Keflavík, Ísland

    Meðaleinkunn umsagna: 8,3
    • Jákvætt í umsögninni

      Góð þjónusta og örstutt að labba í flugstöðina

    Umsögn skrifuð: 22. janúar 2025 Dvöl: janúar 2025
    Edda Ísland
  • 201 Hotel

    Reykjavík, Ísland

    Meðaleinkunn umsagna: 8
    • Jákvætt í umsögninni

      Mjög þægileg staðsetning og góður morgunmatur

    • Neikvætt í umsögninni

      Ekkert

    Umsögn skrifuð: 24. janúar 2025 Dvöl: janúar 2025
    Kristinn Ísland
  • KEF Guesthouse by Keflavík airport

    Keflavík, Ísland

    Meðaleinkunn umsagna: 7,3
    • Jákvætt í umsögninni

      Staðsetning,hreinlæti,þjónusta

    • Neikvætt í umsögninni

      Of mikið ónæði af flugumferð

    Umsögn skrifuð: 24. janúar 2025 Dvöl: desember 2024
    Hjörleifur Ísland
  • Hotel Orkin

    Reykjavík, Ísland

    Meðaleinkunn umsagna: 8,1
    • Jákvætt í umsögninni

      Aðstaðan í sameiginlegu rymi

    • Neikvætt í umsögninni

      Klóaklyktin á baðherbergi var hræðileg og sat í marga daga í nefinu á okkur. Við áttum auðvitað að kvarta og fá annað herbergi en nenntum því ekk svo seint að kvarta núna en endilega fylgist með svona

    Umsögn skrifuð: 22. janúar 2025 Dvöl: desember 2024
    Huijbens Ísland
  • G19 Boutique Apartments

    Akureyri, Ísland

    Meðaleinkunn umsagna: 8,9
    • Jákvætt í umsögninni

      Prýðilegt og þrifalegt

    • Neikvætt í umsögninni

      WiFi virkaði ekki og þar sem það var ekkert WiFi þá var ekkert sjónvarp

    Umsögn skrifuð: 24. janúar 2025 Dvöl: janúar 2025
    Gudmundur Ísland

Vinsæl hótel

  • Eyjaálfa
  • Karíbahaf
  • Suður-Ameríka