1
Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.
2
Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.
3
Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.
Jákvætt í umsögninni
Ég vil nota tækifærið og þakka kærlega fyrir. Húsið er glitrandi hreint. Við nutum bæði mjög fallegs útsýnis yfir hafið frá herberginu og afslappandi svefnsins. Það er gott hjarta í öllu. við munum aldrei gleyma þessum frábæra stað. takk fyrir það. frá Sviss Michèle und Bruno
Neikvætt í umsögninni
-
Jákvætt í umsögninni
Herbergið var ískalt, sváfum hvorugt. Skutlað á flugvöllinn kom 13 mínútum of seint og við þurftum að bíða úti í skítakulda.
Neikvætt í umsögninni
Sjá svar ofar.
Jákvætt í umsögninni
Góð bílastæði, frábær þjónusta og flottur veitingastaður, hreint og flott hótel, allt upp á 10.
Jákvætt í umsögninni
Morgunverðurinn var þokkalegur.. staðsetningin hentaði mér vel
Jákvætt í umsögninni
Spa var æðislegt útsyni yfir Ölfus á og kirkjuna
Neikvætt í umsögninni
Herbigið orðið lúið á köflum dýnan var slopp
Jákvætt í umsögninni
Góð þjónusta og örstutt að labba í flugstöðina
Jákvætt í umsögninni
Staðsetning,hreinlæti,þjónusta
Neikvætt í umsögninni
Of mikið ónæði af flugumferð
Jákvætt í umsögninni
Aðstaðan í sameiginlegu rymi
Neikvætt í umsögninni
Klóaklyktin á baðherbergi var hræðileg og sat í marga daga í nefinu á okkur. Við áttum auðvitað að kvarta og fá annað herbergi en nenntum því ekk svo seint að kvarta núna en endilega fylgist með svona
Jákvætt í umsögninni
Prýðilegt og þrifalegt
Neikvætt í umsögninni
WiFi virkaði ekki og þar sem það var ekkert WiFi þá var ekkert sjónvarp