oss
Útlit
Íslenska
Persónufornöfn | ||
Þérun | ||
Nefnifall | vér | þér |
Þolfall | oss | yður |
Þágufall | oss | yður |
Eignarfall | vor | yðar |
Persónufornafn
oss
- [1] (þf.) fornt: við (í hátíðlegu máli)
- [2] (þf.) fornt: ég (í máli konungs)
- [3] (þgf.) fornt: við (í hátíðlegu máli)
- [4] (þgf.) fornt: ég (í máli konungs)
- Dæmi
- „Fyrirgef oss vorar skuldir, svo sem vér og fyrirgefum vorum skuldunautum.“ (Wikipedia : Faðirvorið - breytingaskrá)
- „29 Þeir lögðu þá fast að honum og sögðu: "Vertu hjá oss, því að kvölda tekur og degi hallar." Og hann fór inn til að vera hjá þeim.“ (Snerpa.is : Lúkasarguðspjall, 24:29)
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
Fornnorræna
Persónufornafn
oss
- [1] oss
- Sjá einnig, samanber
Fornnorræn persónufornöfn | ||||
Eintala | 1. persóna | 2. persóna | ||
Nefnifall | ek | þū | ||
Þolfall | mik | þik | sik | |
Þágufall | mēr | þēr | sēr | |
Eignarfall | mīn | þīn | sīn | |
Tvítala | 1. persóna | 2. persóna | ||
Nefnifall | vit | it | ||
Þolfall | okkr | ykkr | sik | |
Þágufall | okkr | ykkr | sēr | |
Eignarfall | okkar | ykkar | sīn | |
Fleirtala | 1. persóna | 2. persóna | ||
Nefnifall | vēr | þēr | ||
Þolfall | oss | yðr | sik | |
Þágufall | oss | yðr | sēr | |
Eignarfall | vār | yðar | sīn |
- Tilvísun
Gutenberg.org (Internetbókaskrá) (vafra eftir tungumál (is)): „Icelandic Primer with Grammar, Notes and Glossary by Henry Sweet“