Fara í innihald

keisari

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „keisari“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall keisari keisarinn keisarar keisararnir
Þolfall keisara keisarann keisara keisarana
Þágufall keisara keisaranum keisarum keisarunum
Eignarfall keisara keisarans keisara keisaranna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

keisari (karlkyn); veik beyging

[1] Keisari er titill (karlkyns) einvalds sem er almennt séð litið svo á að sé æðri konungi. Samsvarandi titill konu er keisaraynja eða keisaradrottning, hvort sem um er að ræða ríkjandi keisaraynju eða eiginkonu ríkjandi keisara.
Orðsifjafræði
Íslenska orðið kemur úr þýsku, Kaiser, sem aftur er dregið af nafni Júlíusar Caesars. Slavneski titillinn tsar er dreginn af sama orði.
Málshættir
[1] deila um keisarans skegg
Sjá einnig, samanber
konungur

Þýðingar

Tilvísun

Keisari er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „keisari