Fara í innihald

hagfræðingur

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „hagfræðingur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall hagfræðingur hagfræðingurinn hagfræðingar hagfræðingarnir
Þolfall hagfræðing hagfræðinginn hagfræðinga hagfræðingana
Þágufall hagfræðingi hagfræðinginum hagfræðingum hagfræðingunum
Eignarfall hagfræðings hagfræðingsins hagfræðinga hagfræðinganna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

hagfræðingur (karlkyn); sterk beyging

[1] einhver sem fjallar um dreifingu aðfanga (varnings og framleiðsluþátta) sem fullnægja mannlegum þörfum.
Afleiddar merkingar
[1] hagfræði, hagfræðilegur

Þýðingar

Tilvísun

Hagfræðingur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „hagfræðingur