Fara í innihald

andrúmsloft

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „andrúmsloft“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall andrúmsloft andrúmsloftið andrúmsloft andrúmsloftin
Þolfall andrúmsloft andrúmsloftið andrúmsloft andrúmsloftin
Þágufall andrúmslofti andrúmsloftinu andrúmsloftum andrúmsloftunum
Eignarfall andrúmslofts andrúmsloftsins andrúmslofta andrúmsloftanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

andrúmsloft (hvorugkyn); sterk beyging

[1] Andrúmsloft eða lofthjúpur er hjúpur samsettur úr gasi, ryki, vökvum og ís sem umlykur jörð og suma himinhnetti og fylgir hreyfingum þeirra vegna áhrifa þyngdarsviðs. Veður stafar af innbyrðis skammtímabreytingum á ástandi lofthjúps, en langtímabreytingar nefnast loftslag.
Samheiti
[1] lofthjúpur
Undirheiti
[1] andrúmsloft jarðar (kallast einnig gufuhvolf)

Þýðingar

Tilvísun

Andrúmsloft er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „andrúmsloft