Wikivitnun:Wikivitnun
Wikivitnun er frjálst safn tilvitnana. Hér er safnað saman tilvitnunum frá hinum ýmsu einstaklingum sem og úr verkum þeirra. Wikivitnunar-verkefnið er hluti af Wikimedia-stofnuninni sem rekur einnig önnur verkefni eins og Wikipediu, frjálsa alfræðiritið. Wikivitnun er opið kerfi sem leyfir hverjum sem er að bæta við og breyta efni. Þú getur tekið þátt í að breyta, bæta og auka við Wikiquote. Þú þarft ekki einu sinni að vera innskráð/ur, en við mælum þó með því að þú skráir þig.
Fyrsta Wikivitnunar-verkefnið var á ensku. Það var tekið í notkun þann 27. júní 2003. Síðan þá hafa safnast á annan tug þúsunda síðna með tilvitnunum (á hverri síðu geta verið fjölmargar tilvitnanir). Vinna við íslenska Wikivitnunar-verkefnið hófst í ágústmánuði árið 2004. Í dag eru 133 síður með tilvitnunum á íslensku (en á hverri síðu geta verið fjölmargar tilvitnanir).
Meira um Wikivitnun
[breyta]- Algengar spurningar
- Reglur og viðmið
- Það sem Wikiquote er ekki
- Hugtakaskrá — útskýrir mörg af þeim hugtökum sem notuð eru á Wikiquote.
Kannaðu Wikivitnun
[breyta]- Handahófsvalin síða — velur af handahófi síðu með tilvitnunum
- Nýjar síður — sýnir nýjustu greinar sem hafa verið stofnaðar
- Nýlegar breytingar — sýnir síðustu breytingar gerðar hafa verið á greinum og öðrum efni
Viltu taka þátt?
[breyta]- Kynningarsíða fyrir nýherja
- Hjálpin
- Handbókin
- Útlitsviðmið — útskýrir hvernig síður eiga að líta út
- Sandkassinn — fyrir þá sem vilja fikta og prufa sig áfram
Samfélagið
[breyta]- Samfélagsgátt — fyrir notendur Wikivitnunar
- Hver erum við? — um notendur Wikivitnunar
- Stjórnendur
- Potturinn — spjallsvæði