Yitzhak Shamir
Útlit
Yitzhak Shamir | |
---|---|
יצחק שמיר | |
Forsætisráðherra Ísraels | |
Í embætti 10. október 1983 – 13. september 1984 | |
Forseti | Chaim Herzog |
Forveri | Menachem Begin |
Eftirmaður | Shimon Peres |
Í embætti 20. október 1986 – 13. júlí 1992 | |
Forseti | Chaim Herzog |
Forveri | Shimon Peres |
Eftirmaður | Yitzhak Rabin |
Persónulegar upplýsingar | |
Fæddur | 22. október 1915 Rúsjaní, Rússlandi (nú Hvíta-Rússlandi) |
Látinn | 30. júní 2012 (96 ára) Tel Aviv, Ísrael |
Þjóðerni | Ísraelskur |
Stjórnmálaflokkur | Likud |
Maki | Shulamit Shamir (g. 1944–2011) |
Börn | 2 |
Starf | Skæruliði, stjórnmálamaður |
Undirskrift |
Yitzhak Shamir (22. október 1915 – 30. júní 2012) var ísraelskur stjórnmálamaður sem var sjöundi forsætisráðherra Ísraels. Hann var forsætisráðherra í tvö skipti, árin 1983–84 og 1986–1992.[1] Fyrir stofnun Ísraelsríkis var Shamir leiðtogi síonísku skæruliðasamtakanna Lehi. Eftir að Ísrael var stofnað vann Shamir hjá leyniþjónustunni Mossad frá 1955 til 1965. Hann varð síðar meðlimur á ísraelska þinginu, forseti þingsins og utanríkisráðherra.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]
Fyrirrennari: Menachem Begin |
|
Eftirmaður: Shimon Peres | |||
Fyrirrennari: Shimon Peres |
|
Eftirmaður: Yitzhak Rabin |
Þetta æviágrip sem tengist stjórnmálum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.