Uppland
Útlit

Uppland er sögulegt hérað á austurströnd Svíþjóðar. Það er um 12.813 km2 eru íbúar um 1.66 milljónir (2018). Í héraðinu eru borgirnar Stokkhólmur (norðurhlutinn) og Uppsalir. Vatnið Mälaren er við suðurmörk Upplands. Í Upplandi hafa fundist mesta magn rúnasteina í heiminum.