Tokkarar
Útlit
Tokkarar voru indó-evrópsk þjóð sem bjó í Tarímdældinni, þar sem nú er sjálfstjórnarhéraðið Sinkíang í norðvesturhluta Kínverska alþýðulýðveldisins. Menning þeirra stóð frá 1. árþúsundinu f.Kr. til 8. aldar e.Kr. Til eru ritaðir textar á tokkarísku frá 6. öld.