Sundaeyjar
Útlit

Sundaeyjar eru eyjaklasi í Malajaeyjaklasanum. Þær skiptast í Stóru-Sundaeyjar og Litlu-Sundaeyjar. Eyjarnar tilheyra fjórum löndum: Indónesíu, Malasíu, Brúnei og Austur-Tímor. Eyjan Borneó skiptist milli Indónesíu, Brúnei og Malasíu.