Suður-Ayrshire
Útlit

Suður-Ayrshire (skosk gelíska: Siorrachd Àir a Deas) er eitt af 32 sveitarfélögum Skotlands. Íbúar eru um 112.000 og er flatarmál 1.222 ferkílómetrar. Höfuðstaðurinn er Ayr.
Suður-Ayrshire (skosk gelíska: Siorrachd Àir a Deas) er eitt af 32 sveitarfélögum Skotlands. Íbúar eru um 112.000 og er flatarmál 1.222 ferkílómetrar. Höfuðstaðurinn er Ayr.