Fara í innihald

Sport Club Corinthians Paulista

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sport Club Corinthians Paulista
Fullt nafn Sport Club Corinthians Paulista
Gælunafn/nöfn Timão (Stórveldið)
Time do Povo (Lið fólksins)
Todo Poderoso (Þeir almáttugu)
Coringão
Stytt nafn Corinthians
Stofnað 1. september 1910
Leikvöllur Neo Química Arena, São Paulo
Stærð 49.205
Knattspyrnustjóri Vanderlei Luxemburgo
Deild Campeonato Brasileiro Série A
2022 4.sæti (Série A); 3.sæti (Paulista)
Heimabúningur
Útibúningur

Corinthians er brasilískt knattspyrnufélag frá São Paulo. Liðið var stofnað 1. september 1910. Corinthians hefur unnið brasilísku deildina fimm sinnum síðan hún var stofnuð 1971.

Þekktir leikmenn

[breyta | breyta frumkóða]

1990, 1998, 1999, 2005, 2011, 2015

  • Brasilíska bikarkeppnin: 3

1995, 2002, 2009

  • São Paulo meistarar: 27

1914, 1916, 1922, 1923, 1924, 1928, 1929, 1930, 1937, 1938, 1939, 1941, 1951, 1952, 1954, 1977, 1979, 1982, 1983, 1988, 1995, 1997, 1999, 2001, 2003, 2009, 2013

  • FIFA heimsmeistarakeppni félagsliða: 2

2000, 2012

1953