Spjall:Plógur
Útlit
Gufuaflsplógar
[breyta frumkóða]Plóg með gufu fór allt öðruvísi fram i Evrópu og í Norður-Ameríku. Myndin merkt "5-skera gufuaflsplógur" er ekki amerísk, heldur enskur plógur. Ensku (og þýsku) gufudráttarvélarnar var alltaf með kyrrstöðu við plægingu og plógurinn var dreginn með vinda (en: winch). Þannig að myndin passar ekki við textann, sem lýsir norður-amerískum hætti við plægingu, þar sem gufdráttarvélin var á hreyfingu, á sama hátt og í dag. Sigmundg (spjall)
- Takk Sigmundg, myndin hefur verið fjarlægð því í myndagagnagrunni okkar virðist ekki vera til mynd af amerískum gufuaflsplógi.--Snævar (spjall) 6. maí 2021 kl. 15:46 (UTC)
- Ég bætti við mynd af gufudráttarvél frá Norður-Ameríku, tekin úr greininni „Plóg“ á Nynorsk WP: https://nn.wikipedia.org/wiki/Plog#Slepeplogar_for_traktor
- Ég er norskur, svo það getur verið villa í myndatextanum sem ég sló inn.
- Í sömu grein („Plóg“) er einnig mynd og lýsing á evrópskum gufudráttarvél. En ég get ekki þýtt textann á íslensku án mikilla mistaka. Það er best að Íslendingur geri það. Er nýnorska skiljanlegt fyrir Íslendinga sem kunna dönsku við the vegur? Nýnorska er án efa líkari íslensku en dönsku og bókmáli.
- Af norsku tungumálunum er gamla norska (gammel norsk) líkust íslensku. Íslendingar læra dönsku en það eru ekki mörg dönsk orð í íslensku. Lagaði lýsinguna á myndinni.--Snævar (spjall) 7. maí 2021 kl. 17:10 (UTC)