Fara í innihald

Snið:Ólympíuleikar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sumarólympíuleikarnir 1906 eða fléttuleikarnir 1906 voru ógiltir ex post facto af Alþjóðaólympíunefndinni. Verðlaun sem voru veitt á þessum leikum hafa síðan ekki verið talin með í opinberum verðlaunatalningum.

Þessir leikar féllu niður vegna heimsstyrjaldanna tveggja. Sumarólympíuleikarnir 1916 voru felldir niður vegna Fyrri heimsstyrjaldarinnar og bæði Sumarólympíuleikarnir 1940 og Vetrarólympíuleikarnir 1944 voru felldir niður vegna Síðari heimsstyrjaldarinnar.

Nokkrir sumarviðburðir voru haldnir af nefndinni til að halda upp á afmæli hennar í Lausanne (sjá Afmælishátíð Alþjóðaólympíunefndarinnar.