Smokkur
Útlit



Smokkur er getnaðarvörn úr gúmmí sem er notuð er á getnaðarliminn við samfarir til varnar óléttu og kynsjúkdómum og veitir u.þ.b. 99% vörn gegn smiti og getnaði. Margar gerðir smokka eru til, t.d. smokkar með ertinöbbum, ertirifflum og/eða bragðtegundum.
Tengt efni
[breyta | breyta frumkóða]- Rofnar samfarir (coitus interruptus)