Sjáaldur
Útlit
![](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/6/65/Eye_iris.jpg/220px-Eye_iris.jpg)
![](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/0/0e/Closeup_of_goat_eye.jpg/220px-Closeup_of_goat_eye.jpg)
![](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/0/0f/Crocodylus_siamensis_closeup.jpg/220px-Crocodylus_siamensis_closeup.jpg)
![](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/6/62/Catpupil03042006.jpg/220px-Catpupil03042006.jpg)
Sjáaldrið er svart op sem liggur í miðju augans, í kringum sjáaldrið er lithimnan. Ljós ferðast í gegnum sjáaldrið og endar á sjónhimnunni þar sem það verður að taugaboðum og dýrið getur skynjað ljósið. Lithimnan er hringvöðvi og stýrir því hversu mikið ljós ferðast inn í augað.
Sjáaldrið er hringlaga í mönnum, en er meira eins og rifa hjá ýmsum dýrum eins og geitum og krókódílum.