Sigfús Jónsson
Útlit
Sigfús Jónsson (f. 2. apríl 1951) er fyrrverandi bæjarstjóri á Akureyri.
Sigfús er skráður félagi í ÍR (Íþróttafélag Reykjavíkur) og er íslandsmethafi karla í 10.000m hlaupi (sett í Sjotsi 12. maí 1976). Hann var bæjarstjóri á Akureyri 1986-1990.
Bestu tímar Sigfúsar í nokkrum vegalengdum:
400m - 53,8 800m - 1:59,6 1500m - 3:58,4 3000m - 8:25,0 5000m - 14:26,2 10.000m - 30:10,0 (Íslandsmet) Hálft Maraþon - 1:26:36 Maraþon - 2:38:29 3000m hindrunarhlaup - 9:28,8