Sandnes
Útlit

Sandnes er borg í með um 63.000 íbúa (2019) í Rogalandi í Suður-Noregi. Sandnes er höfuðstaður samnefnds sveitarfélags og við Gandsfjorden. Litið er á Stavanger/Sandnes sem stórborgarsvæði og er það með 230.000 íbúa (2019) og það 3. stærsta í Noregi. Vísindasafnið Vitenfabrikken dregur til sín marga ferðamenn.
Knattspyrnulið Sandnes er Sandnes Ulf.