SSHFS
Útlit
SSHFS (dregið af enska SSH Filesystem, „SSH-skráakerfi“) er skráakerfisforrit sem tengir og meðhöndlar möppur og tölvuskrár sem eru á fjartengdum þjóni, en til þess notar það SSH-skráaflutningsreglurnar (SFTP). Núverandi útgáfa SSHFS notast við FUSE til þess meðhöndla skráakerfið án þess að breyta kóða stýrikerfiskjarnans.
Sjá einnig
[breyta | breyta frumkóða]- Gvfs
- SSH-skráaflutningsreglur (SFTP)
- Secure copy (SCP)
Ytri tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- SSH-skráakerfið — opinber heimasíða