Súrínamska karlalandsliðið í knattspyrnu
Útlit
![]() | |||
Íþróttasamband | (Hollenska: Surinaamse Voetbal Bond) Knattspyrnusamband Súrínam | ||
---|---|---|---|
Álfusamband | CONCACAF | ||
Þjálfari | Stanley Menzo | ||
Fyrirliði | Ryan Donk | ||
FIFA sæti Hæst Lægst | 143 (23. júní 2022) 84 (ágúst 2008) 191 (des. 2015) | ||
| |||
Fyrsti landsleikur | |||
0-5 gegn ![]() | |||
Stærsti sigur | |||
9-0 gegn ![]() ![]() ![]() | |||
Mesta tap | |||
2-9 gegn ![]() ![]() ![]() ![]() |
Súrínamska karlalandsliðið í knattspyrnu er er fulltrúi Súrínam í knattspyrnu og er stjórnað af knattspyrnusambandi landsins. Súrínam hefur aldrei komist í úrslitakeppni heimsmeistaramóts. Þótt það tilheyri landfræðilega Suður-Ameríku, er landið aðili að CONCACAF, knattspyrnusambands Norður- og Mið-Ameríkuríkja.