Runnafura
Útlit
(Endurbeint frá Pinus pumila)
Runnafura | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Ástand stofns | ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Pinus pumila (Pall.) Regel | ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
|
Runnafura eða Kjarrfura (fræðiheiti Pinus pumila) er sígrænn margstofna runni sem vex á köldum og vindasömum svæðum ofan skógarmarka í Austur-Asíu. Runnafura þolir særok nokkuð vel og getur orðið allt að 6 m há. Hún þolir vel snjóþyngsli því hún leggst flöt undir snjó en reisir sig við þegar snjófargið fer af.
Heimild
[breyta | breyta frumkóða]![](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/4/4a/Commons-logo.svg/30px-Commons-logo.svg.png)
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Runnafura.
![](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/d/df/Wikispecies-logo.svg/34px-Wikispecies-logo.svg.png)
Wikilífverur eru með efni sem tengist Pinus pumila.
- ↑ Farjon, A. (2013). „Pinus pumila“. The IUCN Red List of Threatened Species. 2013. IUCN: e.T42405A2977712. doi:10.2305/IUCN.UK.2013-1.RLTS.T42405A2977712.en. Sótt 15 janúar 2018.