NCIS (8. þáttaröð)
Útlit
Áttunda þáttaröðin af NCIS var frumsýnd 21. september 2010 og sýndir voru 24 þættir.
Aðalleikarar
[breyta | breyta frumkóða]- Mark Harmon sem Leroy Jethro Gibbs
- Michael Weatherly sem Anthony Tony DiNozzo
- Cote de Pablo sem Ziva David
- Sean Murray sem Timothy McGee
- Pauley Perrette sem Abigail Abby Sciuto
- David McCallum sem Donald Ducky Mallard
- Rocky Carroll sem Leon Vance
- Brian Dietzen sem Jimmy Palmer
Aukaleikarar
[breyta | breyta frumkóða]- Muse Watson sem Mike Franks
- Ralph Waite sem Jackson Gibbs
- Joe Spano sem FBI alríkisfulltrúinn Tobias Fornell
- Robert Wagner sem Anthony DiNozzo Sr.
- Michael Nouri sem Eli David, yfirmaður Mossad
- Diane Neal sem Abigail Borin
- Matt Craven sem Clayton Jarvis, yfirmaður sjóhersins
Þættir
[breyta | breyta frumkóða]Titill | Höfundur | Leikstjóri | Sýnt í U.S.A. | Þáttur nr. |
---|---|---|---|---|
Spider and the Fly | Gary Glasberg | Dennis Smith | 21.09.2010 | 1 - 163 |
NCIS-liðið reynir að öllum sínum mætti að finna mexíkóska eiturlyfjasalann Paloma Reynosa eftir að hún reyndi að drepa föður Gibbs. | ||||
Worst Nightmare | Steven Binder | Tony Wharmby | 28.09.2010 | 2 - 164 |
Unglingsstúlku er rænt frá menntaskóla sínum á Quantico-herstöðinni. Málið verður flóknara þegar afi stúlkunnar ákveður að borga lausnargjaldið án þess að láta NCIS-liðið vita. | ||||
Short Fuse | Frank Cardea og George Schneck | Leslie Libman | 05.10.2010 | 3 - 165 |
Heather Dempsey, sprengjusérfræðingur hjá sjóhernum, skýtur og drepur óboðinn gest á heimili sínum. | ||||
Royals and Loyals | Reed Steiner | Arvin Brown | 12.10.2010 | 4 - 166 |
NCIS-liðið rannsakar morð á undirforingja sem tengist skipi konunglega sjóhersins. | ||||
Dead Air | Christopher Waild | Terrence O´Hara | 19.10.2010 | 5 - 167 |
NCIS-liðið rannsakar morð á útvarpsmanni og sjóliðsforingja sem voru drepnir í beinni útsendingu og verður starf þeirra erfiðara eftir því sem fleiri sökudólga þau finna. | ||||
Cracked | Nicole Mirante-Matthews | Tony Wharmby | 26.10.2010 | 6 – 168 |
NCIS-liðið rannsakar dauða rannsóknarmanns hjá sjóhernum sem var keyrður niður. | ||||
Broken Arrow | Frank Cardea og George Schneck | Arvin Brown | 09.11.2010 | 7 - 169 |
Rannsókn á fyrrverandi sjóliðsforingja leiðir NCIS-liðið að gamalli kjarnorkusprengju sem hvarf í kalda stríðinu. | ||||
Enemies Foreign | Jesse Stern | Phil Sgriccia | 16.11.2010 | 8 - 170 |
NCIS-liðið sér um að verja Eli David á NCIS-ráðstefnu og koma í veg fyrir að þrír palentískir hryðjuverkumenn drepi hann ekki. | ||||
Enimies Domestic | Jesse Stern | Mark Horowitz | 23.11.2010 | 9 - 171 |
NCIS-liðið reynir að komast að því hvað gerðist þegar ráðist var á Vance og Eli. | ||||
False Witness | Steven Binder | James Whitmore, Jr. | 14.12.2010 | 10 - 172 |
NCIS-liðið rannsakar hvarf undirforingja sem er eina vitnið í morðmáli. | ||||
Ships in the Night | Reed Steiner og Christopher Waild | Thomas Wright | 11.01.2011 | 11 - 173 |
NCIS-liðið vinnur með Abigail Borin frá landhelgisgæslunni vegna yfirlautinants sem drepinn var um borð á kvöldverðarskipi. | ||||
Recruited | Gary Glasberg | Arvin Brown | 18.01.2011 | 12 - 174 |
Undirforingji finnst myrtur á nýliðakynningu í framhaldsskóla. | ||||
Freedom | Nicole Mirante-Matthews | Craig Ross, Jr. | 01.02.2011 | 13 – 175 |
NCIS-liðið rannsakar morð á sjóliðshermanni, komast þau að því að kona hans var misþyrmt og að hermaðurinn átti í ástarsambandi við aðra konu. | ||||
A Man Walks into a Bar... | Gary Glasberg | James Whitmore, Jr. | 08.02.2011 | 14 - 176 |
Sjóliðsforingi finnst myrtur í klefa sínum um borð í herskipi. NCIS-liðið finnur tengsl á milli fórnarlambsins og Dr. Rachel Cranston sem er systir NCIS alríkisfulltrúans Caitlin Todd. | ||||
Defiance | Frank Cardea og George Schenck | Dennis Smith | 15.02.2011 | 15 - 177 |
Misheppnuð morðtilraun á varnarmálaráðherra Belgravíu, neyðir NCIS-liðið til þess að vernda dóttur hans sem er við nám í Bandaríkjunum. | ||||
Kill Screen | Steven Kriozere og Steven D. Binder | Tony Wharmby | 22.02.2011 | 16 - 178 |
Tennur og fingur af sjóliðshermanni finnst í handtösku. | ||||
One Last Score | Jesse Stern | Michael Weatherly | 01.03.2011 | 17 - 179 |
NCIS-liðið kemst að því að fyrrverandi aðstoðarmaður þeirra finnst stunginn til bana eftir að hafa selt upplýsingar um hvernig hægt er að ræna vöruhús fullt af verðmætum hlutum. | ||||
Out of the Frying Pan | Leon Carroll, Reed Steiner og Christopher Waild | Terrence O´Hara | 22.03.2011 | 18 - 180 |
NCIS er skipað að rannsaka mál unglings eiturlyfjaneytanda sem er sakaður um morðið á föður sínum. | ||||
Tell-All | Andrew Bartels | Kevin Rodney Sullvan | 29.03.2011 | 19 - 181 |
Skilaboð frá látnum undirforingja sem er tengdur Varnarmálaleyniþjónustunni leiðir NCIS-liðið að handriti sem inniheldur hernaðarlegar upplýsingar. | ||||
Two-Faced | Nicole Mirante-Matthews og Reed Steiner | Thomas Wright | 05.04.2011 | 20 - 182 |
Sjóliði finnst rennblautur af hreinsiefni og bundinn inn í plast. NCIS-liðið tengir aðferðina við Port-to-Port raðmorðingjann. | ||||
Dead Reflection | George Schenck og Frank Cardea | William Webb | 12.04.2011 | 21 - 183 |
NCIS-liðið rannsakar morð í Pentagon sem sást á myndvél en rannsóknin verður flóknari þegar morðinginn sjálfur finnst látinn í bílslysi. Ducky segir að hann gæti ekki verið morðinginn þar sem hann hefur verið látinn í tvo daga. | ||||
Baltimore | Steven Binder | Terrence O´Hara | 03.05.2011 | 22 - 184 |
NCIS-liðið rannsakar morðið á fyrrverandi félaga Tonys úr rannsóknardeild lögreglunnar í Baltimore. | ||||
Swan Song | Jesse Stern | Tony Wharmby | 10.05.2011 | 23 - 185 |
Eltingarleikurinn gegn Port-to-Port raðmorðingjanum nær nýjum hæðum þegar hann drepur náin vin NCIS-liðsins og ræðst á samstarfsfélaga þeirra. | ||||
Pyramid | Gary Glasberg | Dennis Smith | 17.05.2011 | 24 - 186 |
Eftir að hafa komist að því hver Port-to-Port raðmorðinginn er þá undirbýr NCIS-liðið undir lokabaráttuna gegn honum. | ||||
Heimild
[breyta | breyta frumkóða]- Fyrirmynd greinarinnar var „NCIS (season 8)“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 18. september 2011.
- NCIS: Naval Criminal Investigative Service á Internet Movie Database
- http://www.cbs.com/shows/ncis/ Heimasíða NCIS á CBS sjónvarpsstöðinni