Níl
Útlit
![](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/6/67/Peder_M%C3%B8nsted_-_Ved_Nilen._Beresine_-_1893.png/220px-Peder_M%C3%B8nsted_-_Ved_Nilen._Beresine_-_1893.png)
![](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/a/ac/Nile_composite_NASA.jpg/220px-Nile_composite_NASA.jpg)
Níl (arabíska النيل, an-nīl) er annað tveggja stærstu fljóta heims. Nafnið kemur úr grísku Νειλος (Neílos) en Grikkir kölluðu ána einnig Αιγυπτος (Ægyptos) sem er uppruni nafns Egyptalands. Forn-Egyptar kölluðu fljótið iteru. Deilt er um hvort Níl eða Amasónfljót eigi að teljast lengsta fljót heims.