Mike Huckabee
Útlit
![](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/6/68/Mike_Huckabee_speaking_at_HealthierUS_Summit.jpg/220px-Mike_Huckabee_speaking_at_HealthierUS_Summit.jpg)
Michael Dale „Mike“ Huckabee (f. 24. ágúst 1955) er bandarískur stjórnmálamaður fæddur í Hope í Arkansasfylki. Hann gegndi stöðu fylkisstjóra Arkansas frá árunum 1996 til 2007. Huckabee sóttist eftir tilnefningu repúblikana í forsetakosningunum árið 2008 en hætti kosningabaráttu sinni 4. mars, 2008.
![](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/8/84/Oxygen480-apps-system-users.svg/30px-Oxygen480-apps-system-users.svg.png)