Meginland Evrópu
Útlit

Meginland Evrópu er heimsálfan Evrópa án allra eyja. Á Bretlandi er hugtakið notað um Evrópu án Bretlands, Manar, Írlands, Færeyja og Íslands. Á Norðurlöndum er venjulega átt við Evrópu án Bretlands, Írlands og Norðurlandanna.