Fara í innihald

Mats Hummels

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hummels í leik með Borussia Dortmund árið 2013

Mats Julian Hummels (fæddur 16. desember árið 1988) er þýskur knattspyrnumaður sem spilar fyrir Borussia Dortmund og Þýska landsliðið. Hann hefur einnig leikið með Bayern München.