Fara í innihald

Llaima

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Llaima
Llaima séð frá Temuco árið 2008
Llaima séð frá Temuco árið 2008
Hæð 3.125 metrar yfir sjávarmáli
Staðsetning Araucanía-fylki í Chile
Fjallgarður Andesfjöll

Llaima er virk eldkeila í Andesfjöllum í Suður-Chile. Síðast gaus Llaima Apríl árið 2009. Llaima er 70 km frá borgin Temuco og 140 km frá Kyrrahafi.