Ljóstillífunarbelti
Útlit
Ljóstillífunarbelti er í vistfræði sá hluti vatns eða hafs þar sem nægt sólarljós til að ljóstillífun getu átt sér stað. Magn gruggs í vatninu getur haft mikil áhrif á dýpt ljóstillífunarbeltisins. Hægt er að mæla gruggmagn vatns á einfaldan hátt með Secchi disk.