Listi yfir umbrotsvélar
Útlit
Eftirfarandi er listi yfir umbrotsvélar.
Myndrænir
[breyta | breyta frumkóða]- Boxely - fyrir AOL-forrit
- Cobra - Java-byggt, fyrir Lobo
- Gecko - fyrir Firefox, Camino, Mozilla Application Suite, Netscape, og fleiri Gecko-byggða vafra
- GtkHTML - fyrir Novell Evolution og fleiri GTK+-forrit
- Gzilla - fyrir Gzilla og Dillo
- HTMLayout - embeddable HTML/CSS rendering engine - íhlutur fyrir Windows og Windows Mobile-stýrikerfi
- KHTML - fyrir Konqueror
- NetFront - fyrir Access NetFront
- NetSurf - fyrir NetSurf
- Presto - fyrir Opera 7 og upp, Macromedia Dreamweaver MX og MX 2004 (Macintosh), og Adobe Creative Suite 2
- Prince XML - fyrir Prince XML
- Robin - fyrir The Bat!
- Tasman - fyrir Internet Explorer 5 fyrir Mac, Microsoft Office 2004 fyrir Mac, og Microsoft Office 2008 fyrir Mac.
- Trident - fyrir Internet Explorer síðan version 4.0 , Internet Explorer skeljar, og nokkra fjölspilara
- Tkhtml - fyrir hv3
- WebKit - (KHTML-fork) fyrir Safari, Arora, Midori, OmniWeb, Shiira, iCab síðan útgáfu 4 og Google Chrome. Epiphany notar nú Gecko-vélina, en þau ætla að hætta að nota hana og WebKit-vélina í staðinn fyrir Gecko-vélina í útgáfu 2.24 eða útgáfu 2.26[1]
Textabundnir
[breyta | breyta frumkóða]Sagnfræðilegir
[breyta | breyta frumkóða]- Elektra - fyrir Opera 4-6
- Mariner - fyrir Netscape Communicator 5
- iCab - fyrir iCab 1-3