Langspil
Útlit
![](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/a/a8/Thordur_playing_the_langspil.jpg/220px-Thordur_playing_the_langspil.jpg)
![](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/7/77/Langspil_with_bow.jpg/220px-Langspil_with_bow.jpg)
Langspil er íslenskt strokhljóðfæri sem er aflangur viðarstokkur með 1–6 strengjum, festir við 1-3 skrúfur. Langspilið er haft á borði eða hnjám þegar menn leika á það, og var oft notað á efnaðari bæjunum á Íslandi til skemmtunar.