Fara í innihald

Kynæxlun

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kynæxlun er tegund æxlunar sem krefst tveggja einstaklinga, annars af karlkyni og hins af kvenkyni. Felst ferlið í meiginatriðum í því að sáðfruma frá karlkyns einstaklingnum frjóvgar eggfrumu frá kvenkyns einstaklingnum. Við samruna erfðaefnis kynfrumanna verður eggið að okfrumu sem er fyrsta fruma nýs einstaklings.

Helsti munurinn á kynlausri æxlun og kynæxlun er sá að við kynæxlun makast einstaklingar af gagnkvæmu kyni þar sem karlkynið myndar sáðfrumur og kvendýrið egg, en í kynlausri æxlun fjölgar lífvera sér sjálf án aðstoðar einstaklings af hinu kyninu.

Ytri tenglar

[breyta | breyta frumkóða]
  • „Hver er munurinn á kynæxlun og kynlausri æxlun?“. Vísindavefurinn.
  • „Hvernig verðum við til?“. Vísindavefurinn.