Kristalsnótt
Útlit
![](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/a/a1/Interior_view_of_the_destroyed_Fasanenstrasse_Synagogue%2C_Berlin.jpg/220px-Interior_view_of_the_destroyed_Fasanenstrasse_Synagogue%2C_Berlin.jpg)
Kristalsnótt er atburður sem stóð yfir 9. nóvember og 10. nóvember árið 1938 en þá þyrptust brúnstakkar nasista og almennir borgarar út á götur í borgum og bæjum Þýskalands og brutu alla glugga í verslunum og heimilum gyðinga.
Níutíu og tveir gyðingar voru myrtir og tugþúsundir fluttir í útrýmingarbúðir. Þetta var upphafið á skipulögðum ofsóknum gegn gyðingum.
![](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/d/d7/Emoji_u1f3db.svg/30px-Emoji_u1f3db.svg.png)