John Stockton
Útlit
![](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/6/6a/John_Stockton_%28cropped%29.jpg/220px-John_Stockton_%28cropped%29.jpg)
![](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/9/95/John_Stockton_Lipofskydotcom-32245.jpg/220px-John_Stockton_Lipofskydotcom-32245.jpg)
John Houston Stockton (fæddur 26. mars 1962) er bandarískur fyrrverandi körfuknattleiksmaður. Hann var leikstjórnandi fyrir Utah Jazz. Hann er talinn einn besti leikstjórnandi allra tíma og á metið í NBA-deildinni í fjölda stoðsendinga og stolinna bolta.
![](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/8/84/Oxygen480-apps-system-users.svg/30px-Oxygen480-apps-system-users.svg.png)