Jerry Goldsmith
Útlit
![](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/4/47/Jerry_Goldsmith_2.jpg/220px-Jerry_Goldsmith_2.jpg)
Jerrald King Goldsmith (fæddur 10. febrúar 1929, látinn 21. júlí 2004), kallaður Jerry Goldsmith, var bandarískt kvikmyndatónskáld. Hann er frægur fyrir kvikmyndir á borð við Star Trek, Múlan, Alien og Air Force One.[1]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Wilson, Sean (25 maí 2016). „The 30 greatest film scores of Jerry Goldsmith“. Den of Geek (bandarísk enska). Sótt 24 október 2024.