Jangún
Útlit
![](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/8/88/Yangon-Shwedagon-390-gje.jpg/260px-Yangon-Shwedagon-390-gje.jpg)
Jangún (búrmíska: ရန်ကုန်မြို့; enska: Yangon) er stærsta borg Mjanmar og fyrrverandi höfuðborg. Hún stendur við mót Bagoár og Jangúnár skammt frá Martabanflóa í Andamanhafi. Íbúar eru um fjórar milljónir.
Jangún (búrmíska: ရန်ကုန်မြို့; enska: Yangon) er stærsta borg Mjanmar og fyrrverandi höfuðborg. Hún stendur við mót Bagoár og Jangúnár skammt frá Martabanflóa í Andamanhafi. Íbúar eru um fjórar milljónir.