Hornhröðun
Útlit
Hornhröðun kallast sú hröðun, sem hlutir verða fyrir á hringhreyfingu, táknuð með α. SI-mælieining: rad s-2. Í jafnri hringhreyfingu er stærð hornhröðunar fasti, en stefnan er inn að miðju hringsins.
Stærðfræðileg skilgreining:
þar sem er hornhraðinn og er snertilhröðun og r krappageisli.
Hornhröðun α og snúningsvægi τ eru vensluð með eftifarandi hætti:
þar sem er hverfitregða hlutarins.