Heilaköngull
Útlit

Heilaköngull er lítið líffæri í heila, um 1 sm langt og í lagi eins og furuköngull. Heilaköngull er staðsettur rétt ofan við miðheila og fyrir framan litla heila. Heilaköngull framleiðir (seytir) hormónið melatónín.
Heilaköngull er lítið líffæri í heila, um 1 sm langt og í lagi eins og furuköngull. Heilaköngull er staðsettur rétt ofan við miðheila og fyrir framan litla heila. Heilaköngull framleiðir (seytir) hormónið melatónín.